fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Serie A: Milan fór á toppinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 15:16

Brahim Diaz skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan vann 1-2 sigur gegn Spezia á útivelli í ítölsku Serie A í dag.

Ekkert var skoraði í fyrri hálfleik en Daniel Maldini kom gestunum yfir snemma í þeim seinni.

Daniele Verde jafnaði fyrir Spezia 80. mínútu.

Brahim Diaz átti þó eftir að skora sigurmark Milan á 86. mínútu, örfáum mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður.

Milan er á toppi deildarinnar með 16 stig, hafa þó leikið leik meira en Napoli sem er í öðru sæti með 15 stig.

Spezia er í sautjánda sæti með 4 stig eftir sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United