fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndirnar: Víkingar undirbúa stóra daginn – Gætu lyft titlinum stóra í fyrsta sinn í 30 ár

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. september 2021 16:01

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík getur orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í 30 ár þegar liðið tekur á móti Leikni Reykjavík í Pepsi Max-deild karla á morgun. Liðið þarf einfaldlega að sigra leikinn til að gulltryggja titilinn.

Uppselt var á leikinn fyrr í vikunni miðað við tvö 500 manna sóttvarnarhólf. Víkingar tóku þó þá ákvörðun um að fjölga áhorfendum með því að fara fram á að fólk sýni neikvæða niðurstöðu úr COVID-19 hraðprófi.

,,Með eftirfarandi aðgerðum verður hægt að fjölga miðum og selja sérstaklega í stæði (en ekki í sæti).Til þess að gera fleirum kleift að mæta á leikinn verður gerð krafa um að gestir 16 ára og eldri framvísi neikvæðri niðurstöðu COVID-19 hraðprófs. Þetta er gert til þess að sem flestir geti upplifað þá stemningu sem mun vera í Víkinni á laugardaginn og hvatt liðið okkar áfram. Börn fædd 2006 og síðar telja ekki í gildandi takmörkunum,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Víkings í vikunni.

Nú hafa stæðin verið sett upp. Stefnt er á áhorfendamet í Víkinni á morgun. Sviðið er sett fyrir sögulega stund!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton