fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Skráning á bikarúrslitaráðstefnu KÞÍ og KSÍ 2021

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 09:43

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Föstudaginn 1. október munu Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í tengslum við úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna, sem fram fer sama dag. En það eru Breiðablik og Þróttur R. sem leika til úrslita.

Ráðstefnan hefst kl. 16.00 og dagskrá má finna í viðhengi.

Hingað til lands kemur Stefan Alvén, en hann er íþróttastjóri Elitfotboll Dam (EFD) í Svíþjóð. EFD virkar sem eins konar gæða eftirlitskerfi í kringum knattspyrnu kvenna í Svíþjóð og starf Stefan hjá EFD snýst um að meta og hafa eftirlit með starfsemi félaga, m.a. þá þætti er snúa að þjálfun og þróun efnilegra stúlkna og aðstoða félögin í að bæta umhverfið í kringum knattspyrnu kvenna þar í landi.

Erindi Stefan Alvén höfðar ekki síst til þeirra aðila sem koma að skipulagi og stjórnun kvennaboltans í félögum og hvetjum við starfsmenn og fulltrúa í barna- og unglingaráðum félaga eindregið til að skrá sig. Ásamt auðvitað þjálfurum.
Þá verður einnig fjallað ítarlega um þau lið sem leika til úrslita, Breiðablik og Þróttur R.

Opið er fyrir skráningu og hægt er að skrá sig hér:

Frítt er á ráðstefnuna fyrir félagsmenn í KÞÍ. 3.000 kr. kostar fyrir aðra ráðstefnugesti.

Þjálfarar sem sækja ráðstefnuna fá 4 tíma í endurmenntun á sinni UEFA þjálfaragráðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Í gær

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 3 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 3 dögum

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“