fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerback er mættur aftur í þjálfun en Östersund í Svíþóð hefur ráðið hann inn í þjálfarateymi sitt.

Östersund er í neðsta sæti í sænsku úrvalsdeildinni og sex stigum frá öruggu sæti. Amir Azrafshan var rekinn sem þjálfari og Per Joar Hansen tók við starfinu.

Hansen er vinur Lagerback og bað hann hinn 73 ára gamala sænska þjálfara um að koma til starfa.

„Ég bý 100 kílómetrum frá, ég sagðist vera klár í að hjálpa ef þess krefst,“ sagði Lagerback.

„Ég mun gera það sem Perry segir mér að gera, ég hef séð síðustu þrjá leiki liðsins og við höfum rætt málinu. Ég reyni að hjálpa til eins og ég get.“

Lagerback var í þjálfarateymi Íslands en lét af störfum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun