fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Atletico var boðið að taka Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 17:00

Christiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefði getað endað í Atletico Madrid en félaginu var boðið að krækja í hann undir lok félagaskiptagluggans.

Ronaldo vildi fara frá Juventus og Jorge Mendes umboðsmaður hans tók upp tólið og heyrði í nokkrum liðum.

Spænskir miðlar segja frá því að Atletico Madrid hafi fengið símtal um hvort félagið hefði áhuga. Ólíklegt er að félagið hefði getað séð um launapakka Ronaldo.

Mendes var einnig kominn langt í viðræðum við Manchester City þegar erkifjendur þeirra í United stukku til og kræktu í Ronaldo.

Juventus ætlaði sér ekki að selja Ronaldo en þegar þessi 36 ára gamli leikmaður fór fram á sölu, ákvað Juventus að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Í gær

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“