fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Þetta eru 10 verðmætustu klúbbar í heimi – Sjáðu listann

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CIES hefur greint frá 10 verðmætustu liðunum í fótbolta. Manchester City er með verðmætasta liðið samkvæmt listanum þrátt fyrir komu stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo til Manchester United. Liðið er metið á 924,5 milljónir punda.

Manchester United er þó í 2. sæti listans og komst yfir PSG með komu Ronaldo þrátt fyrir mjög sterkan félagsskiptaglugga hjá PSG þar sem liðið sótti meðal annars Sergio Ramos, Wijnaldum og Lionel Messi.

Átta af þessum tíu klúbbum eru í Meistaradeildinni. Tottenham er í Sambandsdeildinni en Arsenal er eina liðið sem er ekki í Evrópukeppni á listanum.

1. Manchester City (924.5 milljón pund)
2. Manchester United (878.5 milljón pund)
3. Paris Saint-Germain (806.4 milljón pund)
4. Real Madrid (675.9 milljón pund)
5. Chelsea (669.8 milljón pund)
6. Liverpool (577.1 milljón pund)
7. Juventus (564.2 miljón pund)
8. Arsenal (541 milljón pund)
9. Barcelona (496.4 miljón pund)
10. Tottenham Hotspur (473.2 milljón pund)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar