fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Harvey Elliott borinn af velli í leik Liverpool og Leeds – Sjáðu myndbandið

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn bráðefnilegi Harvey Elliott var borinn af velli í leik Liverpool og Leeds á Elland Road í dag.

Liverpool er með 2-0 forystu þegar að 75 mínútur eru liðnar af leiknum en þeir Mo Salah og Fabinho skoruðu mörk Liverpool.

Pascal Strujik var rekinn af velli á 62. mínútu fyrir tæklingu á Elliott sem virtist stórslasaður í kjölfarið. Sjúkraliðar hlupu inn á völlinn áður en dómarinn gat stöðvað leikinn.

Elliott hefur komið frábærlega inn í lið Liverpool á tímabilinu og hefur leikið alla fjóra leiki liðsins á miðsvæðinu.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading