fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu glæsilegt mark Bruno Fernandes gegn Newcastle í dag

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 11. september 2021 21:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo mætti aftur á Old Trafford í dag og lék stórt hlutverk í sigri Manchester United á Newcastle.

Stuðningsmenn United tóku vel á móti Portúgalanum sem var í byrjunarliðinu ásamt landa sínum, Bruno Fernandes. Ronaldo kom United yfir með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Manquillo jafnaði metin fyrir Newcastle á 56. mínútu en Ronaldo kom heimamönnum aftur yfir sex mínútum síðar.

Bruno Fernandes kom heimamönnum svo í 3-1 með glæsilegu marki og Jesse Lingard bætti við fjórða markinu í uppbótartíma

Mark Bruno Fernandes í leiknum má sjá í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær