fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Brast í grát er sonurinn opnaði markareikninginn

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 16:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo sneri aftur í lið Manchester United eftir 12 ára fjarveru þegar liðið tók á móti Newcastle í 4. umferð ensku deildarinnar í dag.

Ronaldo átti draumabyrjun en hann skoraði tvö mörk í leiknum. Hann kom Manchester United yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks er hann fylgdi á eftir skoti Greenwood og skoraði annað mark liðsins á 62. mínútu eftir stungusendingu frá Luke Shaw.

Fjölskylda Ronaldo er ánægð með félagsskipti hans til United og hefur systir hans meðal annars tjáð sig um það á samfélagsmiðlum. Móðir Ronaldo var á vellinum í dag og brast í grát er Ronaldo opnaði markareikninginn með liðinu í annað sinn. Mynd af Dolores, móður Ronaldo, má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu