fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Mikill fögnuður er Ronaldo sneri aftur

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 14:16

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Manchester United og Newcastle á Old Trafford í 4. umerð ensku úrvalsdeildarinnar.

Ronaldo gekk til liðs við Manchester United undir lok félagsskiptagluggans í sumar frá Juventus. Mikil tilhlökkun hefur ríkt hjá stuðningsmönnum félagsins að sjá Ronaldo snúa aftur heim.

Þegar liðið labbaði út úr búningsklefanum til að hita upp urðu mikil fagnaðarlæti er Ronaldo gekk út á völlinn. Auk þess hafði mikill fjöldi stuðningsmanna safnast saman þegar rúta liðsins kom á völlinn. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira