fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Meistararnir luku tímabilinu með stæl

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. september 2021 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekki leiðinlegt í sigurteiti Íslandsmeistara Vals eftir stórsigur á Selfossi í lokaumferð Pepsi Max-deild kvenna í kvöld.

Öll mörk leiksins í 5-0 sigri Vals komu í fyrri hálfleik.

Þau skoruðu Ásdís Karen Halldórsdóttir, Cyera Makenzie Hintzen (2), Ída Marín Hermannsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir.

Góður endir á frábæru tímabili Vals. Liðið endar með 45 stig, 12 stigum á undan Breiðabliki sem var í öðrusæti.

Selfoss lýkur tímabilinu með 25 stig. Sem stendur er liðið í fjórða sæti. Það gæti þó færst sæti neðar, vinni Stjarnan sinn leik í lokaumferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Í gær

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans