fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sjáðu samanburðinn: Ronaldo selt töluvert meira af treyjum en Messi – Ótrúlegar upphæðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. september 2021 21:30

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United-treyjur merktar Cristiano Ronaldo hafa selst á samtals 187,1 milljón punda frá því að hann gekk aftur til liðs við félagið á dögunum.

Hinn 36 ára gamli Ronaldo gladdi alla stuðningsmenn Man Utd þegar hann mætti aftur ,,heim“ eftir 12 ára fjarveru.

Fyrr í sumar gekk Lionel Messi til liðs við Paris Saint-Germain eftir að hafa leikið fyrir Barcelona allan sinn atvinnumannaferil.

Messi, sem er 34 ára gamall, neyddist til að yfirgefa Börsunga í sumar vegna fjárhagsvandræða félagsins.

PSG-treyjur merktar Messi hafa selst á samtals 103,8 milljónir punda.

Lionel Messi / Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“