fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Stanciu virtist kolrangstæður í seinna marki Rúmena

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. september 2021 20:46

Úr leiknum. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu í undankeppni HM í kvöld. Leikið var á Laugardals velli. Nicolae Stanciu virtist vera kolrangstæður í seinna marki gestanna.

Dennis Man kom Rúmenum yfir snemma í seinni hálfleiks. Seint í leiknum gerði Stanciu svo út um leikinn með marki eftir skyndisókn.

Á myndinni hér fyrir neðan, sem Tómas Þór Þórðarson birti á Twitter, má sjá að næsta víst er að Stanciu hafi verið fyrir innan áður en hann skoraði markið.

Undir venjulegum kringumstæðum hefði mynbandsdómgæsla dæmt þetta mark ógilt. Hún var þó ekki til staðar í kvöld vegna tæknivandamála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“