fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Stanciu virtist kolrangstæður í seinna marki Rúmena

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. september 2021 20:46

Úr leiknum. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu í undankeppni HM í kvöld. Leikið var á Laugardals velli. Nicolae Stanciu virtist vera kolrangstæður í seinna marki gestanna.

Dennis Man kom Rúmenum yfir snemma í seinni hálfleiks. Seint í leiknum gerði Stanciu svo út um leikinn með marki eftir skyndisókn.

Á myndinni hér fyrir neðan, sem Tómas Þór Þórðarson birti á Twitter, má sjá að næsta víst er að Stanciu hafi verið fyrir innan áður en hann skoraði markið.

Undir venjulegum kringumstæðum hefði mynbandsdómgæsla dæmt þetta mark ógilt. Hún var þó ekki til staðar í kvöld vegna tæknivandamála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni