fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í kvöld: Margt mjög áhugavert – Rúnar í markinu á kostnað Hannesar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. september 2021 17:20

Jóhann Berg Guðmundsson. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er margt áhugavert í byrjunarliði Íslands sem mætir Rúmeníu í undankeppni HM klukkan 18:45 á Laugardalsvelli.

Arnar Þór Viðarsson er með hóp leikmanna sem hefur mismikkla reynslu en marga lykilmenn vantar í liðið.

Rúnar Alex Rúnarsson fær traustið í marki liðsins og þá er Kári Árnason ekki í byrjunarliðinu, hefur hann ekki getað æft að fullum krafti í vikunni.

Hjörtur Hermansson og Brynjar Ingi Bjarnason og Guðmundur Þórarinsson fær traustið í vinstri bakverði.

Jóhann Berg Guðmundsson sem er fyrirliði í leiknum og Albert Guðmundsson eru á köntunum, Andri Fannar Baldursson er svo hluti af þriggja manna miðju en mikil reynsla er í kringum hann. Viðar Örn Kjartansson leiðir svo framlínuna.

Byrjunarlið Íslands:

Rúnar Alex Rúnarsson

Birkir Már Sævarsson
Brynjar Ingi Bjarnason
Hjörtur Hermansson
Guðmundur Þórarinsson

Jóhann Berg Guðmundsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Birkir Bjarnason
Andri Fannar Baldursson
Albert Guðmundsson

Viðar Örn Kjartansson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni