Frá því að COVID-19 bylgjan hófst hefur ekkert lið eytt meiri fjármunum í leikmenn en Manchester United. Frá því að COVID-19 fór af stað hefur United eytt 187 milljónum punda.
Chelsea hefur eytt 176 milljónum punda í leikmenn, um er að ræða fjármuni sem félagið hefur eytt fyrir utan sölur á leikmönnum.
Ensk félög raða sér í átta efstu sætu listans þegar kemur að eyðslu í leikmenn en Liverpool er þó ekki á listanum.
Arsenal og Leeds hafa eytt miklum fjármunum en athygli vekur að þau hafa eytt meiri fjárhæðum í leikmenn en Manchester City þegar kaup og sölur eru teknar saman í eitt.
Samantekt um þetta er hér að neðan.