fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Barcelona getur ekki haldið Griezmann – Á leið aftur til Atletico

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það lítur allt út fyrir það að Antoine Griezmann sé á leið aftur til Atlético Madrid frá Barcelona á lánssamningi.

Griezmann var keyptur til Barcelona frá Atletico fyrir tveimur árum fyrir 120 milljónir evra. Hann hefur skorað 35 mörk fryir félagið í 101 leik. Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og hefur einfaldlega ekki efni á því að hafa Griezmann áfram í félaginu.

Fabrizio Romano segir á Twitter síðu sinni að viðræður séu langt komnar og er leikmaðurinn búinn að semja um kaup og kjör við Atletico.

Barcelona er að reyna að fá hollenska sóknarmanninn Luuk de Jong frá Sevilla í staðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“