fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Lögreglan kölluð að höfuðstöðvum KSÍ – Mætti og hótaði starfsmönnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 14:37

Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri fyrrum framkvæmdarstjóri ©Anton Brink 2021

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan mætti í höfuðstöðvar KSÍ fyrr í dag en ástæðan er sú að starfsmönnum sambandsins var hótað. Morgunblaðið segir frá.

Reiður einstaklingur mætti í höfuðstöðvar sambandsins og hótaði starfsfólki, umræddur einstaklingur fór þó sjálfviljugur af verkefni.

Öll stjórn KSÍ hefur sagt af sér og sömuleiðis Guðni Bergsson vegna vinnubragða sambandsins tengdum meintum kynferðissbrotum leikmanna landsliðsins. Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri KSÍ ætlar að halda sínu starfi áfram og er það umdeilt.

KSÍ hefur verið sakað um þöggun í þessum málaflokki, málefnin hafa verið í fréttum síðustu daga og hafa haft miklar afleiðingar fyrir starfsmenn og leikmenn KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár