fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Aron riftir í Póllandi – Ekki talið útilokað að hann spili á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 14:32

Mynd: Lech Poznan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson hefur rift samningi sínum við Lech Poznan í Póllandi, aðilar komust að samkomulagi þess efnis.

Aron meiddist í leik með varaliði félagsins á dögunum, hann hafði skorað tvö mörk í fyrri hálfleik en þurfti svo að fara af velli.

Aron axlarbrotnaði og fór einnig úr axlarlið, fram kemur í pólskum fjölmiðlum að framherjinn verði frá í allt að hálft ár.

Framherjinn átti að renna út af samningi í lok árs og var því ólíklegt að Aron myndi spila aftur fyrir félagið.

Aron er þrítugur og hefur verið í atvinnumennsku, ekki er komið á hreint hvaða skref hann tekur næst á ferli sínum. Ekki er talið útilokað að Aron snúi heim til Íslands.

Aron æfði með Val áður en hann samdi við Lech Poznan í upphafi árs en áður lék hann með Hammarby, Werder Bremen, AZ Alkmaar og AGF.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi