fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Stólpagrín gert að honum eftir hlægileg mistök

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. ágúst 2021 07:00

Maxwel Cornet.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maxwel Cornet gerði ansi skondin mistök er hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Burnley í gær.

Cornet er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið frá Lyon og skrifar undir fimm ára samning á Englandi.

Hinn 24 ára gamli Cornet leikur sem vinstri bakvörður. Hann hefur verið á mála hjá Lyon frá árinu 2015.

Burnley greiðir 15 milljónir evra fyrir kappann, um 2,2 milljarða íslenskra króna.

Í myndatöku í nýju treyjunni sinni hélt Cornet óvart um merki Umbro, sem framleiðir treyjur Burnley. Það má ætla að þarna hafi hann ætlað að halda utan um merki Burnley. Það var þó hinum megin á treyjunni.

Netverjar höfðu virkilega gaman að þessu og grínuðust mikið á samfélagsmiðlum.

Hér fyrir neðan má sjá Cornet halda utan um merki Umbro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann