fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Southgate fékk ótrúlegt skítkast fyrir að styðja bólusetningar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. ágúst 2021 09:20

Gareth Southgate

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate mátti þola áreiti og hálfgerðar árásir eftir að hann hvatti fólk til þess að fara í bólusetningu, um var að ræða auglýsingu í Bretlandi.

Southgate ætlar því ekki að blanda sér í umræðuna um það hvort knattspyrnumenn eigi að skella sér í bólusetningu.

„Ég ætla ekki að ræða það, ég var beðinn um að taka upp myndband til að hvetja fólk í bólusetningu. Ég taldi það ábyrg af mér að gera slíkt, ég hef fengið ótrúlegt skítkast vegna þess í sumar. Ég hef aldrei verið áreittur jafn mikið í mínu lífi,“ sagði Southgate.

„Þegar þú reynir að gera eitthvað svona, þá veist þú að það verði ekki allir glaðir. Það var mikið áreiti í kringum þetta mál.“

„Ég get sætt mig við það en ég ætla ekki að ræða bólusetningar á þessum fundi.“

Southgate er að undirbúa enska landsliðið fyrir undankeppni HM sem heldur áfram í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær