fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Opinberar lygar sínar þegar Ferguson tók hann á teppið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 11:30

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane er í skemmtilegu klukkutíma spjalli við Gary Neville á Youtube rás Sky Sports í dag, þar kemur fram að hann laug reglulega af Sir Alex Ferguson um drykkju sína þegar hann var hjá Manchester United.

Fyrir nokkrum árum þótti það hinn eðlilegasti hlutur að knattspyrnumenn væru að fá sér í glas tvisvar í viku, leikmenn fengu sér þá í glas á miðvikudögum og laugardögum.

„Alex Ferguson tók mig oft til hliðar og sagði mér að ég hefði verið á næturlífinu og tekið leigubíl heim klukkan 02:30 um nóttina. Ég sagist ekki hafa brotið 48 klukkustunda regluna sem var í samningi mínum,“ sagði Keane.

„Ég reifst oft við hann og hann spurði mig hversu mikið ég drakk, þá laug ég að honum. Ég sagði honum kannski að ég hefði fengið mér 10-11 drykki og hann var hissa? Ef ég hefði nú bara sagt honum sannleikann, það var á hverjum klukkutíma.“

„Þú svaraðir oft með smá lygi, þú komst upp með þetta og ég myndi ekki vilja breyta neinu.“

„Ég mætti alltaf á fimmtudegi og tók á því, það var vegna þess að ég var með samviskubit yfir því að fara út.“

Keane fór alltaf út á lífið á miðvikudegi og svo aftur á laugardegi. „Á laugardegi hugsaði maður að við yrðum að klára sigurinn af því að við vorum að fara út á lífið. Við urðum að vinna leiki og titla til að rétta lífsstíl okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu