fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Stjóri Jóhanns hjólar í Klopp og segir ásakanir hans tóma þvælu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 08:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche stjóri Burnley er verulega óhress með Jurgen Klopp stjóra Liverpool og fullyrðingar hans um að leikmenn Burnley séu hreinlega grófir.

Klopp var óhress með það hvernig Burnley spilaði gegn Liveprool um liðna helgi þar sem lærisveinar Klopp unnu 2-0 sigur.

Að leik loknum fór Klopp að gagnrýna þá Ashley Barnes, Chris Wood og Josh Brownhill, hann sagði þá spila of fast. Hann gagnrýndi það hversu mikið Burnley komst upp með í leiknum.

„Það sem pirrar mig er að hann er að nafngreina leikmann, það er algjör óþarfi. Við erum að tala um atvinnumenn sem hafa lagt mikið á sig til að ná hingað,“ sagði pirraður Sean Dyche.

„Það sem hann segir um þessar tæklingar er í fyrsta lagi rangt, þetta er óviðeigandi og ég myndi aldrei fara út í svona hluti.“

„Það sem vekur hjá mér áhyggjur er að hann sagði að lið ættu ekki að ganga eins langt og dómarinn leyfir. Það er það sem við gerðum því við fengum ekki eitt einasta gula spjald.“

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í leiknum en liðið er án stiga eftir tvo leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna