fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

„Ef ég hefði séð þetta sjónarhorn gæti eitthvað annað hafa gerst“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti KA í 18. umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 2-0 sigri Blika en Gísli Eyjólfsson og Viktor Karl Einarsson skoruðu mörkin. KA vildi fá vítaspyrnu í leiknum og var dómari leiksins, Vilhjálmur Alvar Þórarinsson fenginn í viðtal eftir leik á Stöð 2 Sport þar sem hann fékk að sjá atvikið.

„Upplifun mín af atvikinu í leiknum var sú að ég sé þá koma saman og sé Breiðabliks-manninn taka boltann, hafandi séð þetta þarna virðist KA-maðurinn hafa komist í boltann aðeins á undan,“ sagði Vilhjálmur við Stöð 2 Sport.

„Blikamaðurinn fer augljóslega í KA-manninn en mér fannst í leiknum að Blikinn hefði farið í boltann. Hafandi séð þetta lítur þetta öðruvísi út fyrir mér og hefði ég verið með þetta sjónarhorn gæti eitthvað annað hafa gerst,“ sagði Vilhjálmur við Stöð 2 sport.

Mikið var rætt um atvikið á samfélagsmiðlum og margir ósáttir við dómgæsluna í þessu atviki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“