fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Enski boltinn: Lærisveinar Potter göldruðu fram sigur á nýliðunum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 18:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton tók á móti Watford í lokaleik dagsins í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þar hafði Brighton betur og vann 2-0 sigur.

Brighton byrjaði leikinn af krafti og braut Shane Duffy ísinn strax á 10. mínútu leiksins með skalla eftir hornspyrnu. Neal Maupay tvöfaldaði forystu Brighton undir lok fyrri hálfleiks og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Leikmenn Watford voru aðeins líflegri í byrjun seinni hálfleik án þess þó að skapa sér hættuleg færi. Watford náði þó að koma boltanum í netið um miðjan seinni hálfleik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Ekki voru skoruð fleiri mörk og 2-0 sigur Brighton staðreynd.

Brighton 2 – 0 Watford
1-0 Shane Duffy (´10)
2-0 Neal Maupay (´41)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“