fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Þýski boltinn: Dortmund tapaði gegn Freiburg

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 15:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikjum var að ljúka rétt í þessu í 2. umferð þýsku Bundesligunnar. Freiburg hafði betur gegn Haaland og félögum í Dortmund. Þá hafði Bochum betur gegn Mainz og Wolfsburg sigraði Hertha BSC. Frankfurt gerði markalaust jafntefli við Augsburg og Greuther Furth gerði 1-1 jafntefli við Bielefeld.

Margir hafa búist við því að Dortmund geri atlögu að titlinum í ár en liðið tapaði á útivelli á móti Freiburg í dag. Grifo kom Freiburg yfir strax á 6. mínútu og Sallai tvöfaldaði forystu þeirra snemma í seinni hálfleik. Keitel varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark stuttu síðar en lengra komst Dortmund ekki og niðurstaðan 2-1 sigur Freiburg.

Freiburg 2 – 1 Dortmund
1-0 V. Grifo (´6)
2-0 R. Sallai (´53)
2-1 Y. Keitel sjálfsmark (´59)

Hér að neðan má sjá úrslit úr hinum leikjunum í þýsku deildinni í dag.

Bochum 2 – 0 Mainz 05
1-0 G. Holtmann (´21)
2-0 S. Polter (´56)

Frankfurt 0 – 0 Augsburg

Greuther Furth 1 – 1 Bielefeld
0-1 F. Klos (´45)
1-1 B. Hrgota (´50)

Hertha BSC 1 – 2 Wolfsburg
1-0 D. Lukebakio (´60)
1-1 B. Baku (´73)
1-2 L. Nmecha (´88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi