fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Enski boltinn: Öruggur heimasigur Liverpool

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Burnley í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri Liverpool en loksins mátti sjá áhorfendur á Anfield og tóku þeir hressilega undir þegar You´ll Never Walk Alone var spilað.

Leikmenn Burnley mættu ákveðnir til leiks og náði Liverpool lítið að ógna til að byrja með. Það þurfti þó bara eina góða sókn til að koma heimamönnum yfir en það gerði Diogo Jota með skalla eftir sendingu frá Tsimikas. Tíu mínútum síðar skoraði Salah mark eftir góðan bolta frá Elliot en VAR dæmdi það af vegna rangstöðu. Elliot byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ashley Barnes kom boltanum í netið strax í byrjun seinni hálfleiks en það mark var einnig dæmt af vegna rangstöðu. Leikurinn var nokkuð opinn í seinni hálfleik og fengu leikmenn Liverpool nokkur tækifæri til þess að auka forystuna. Á 70. mínútu tvöfaldaði Mane forystu Liverpool eftir góðan samleik frá Elliott og Alexander-Arnold og þar við sat og 2-0 sigur Liverpool staðreynd

Liverpool 2 – 0 Burnley
1-0 Diogo Jota (´18)
2-0 Sadio Mané (´69)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi