fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Superliga: Elías Ólafsson og Mikael Anderson höfðu betur í Íslendingaslag

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 20. ágúst 2021 18:54

Mikael Neville Anderson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Rafn Ólafsson lék allan leikinn í marki Midtjylland í 3-0 sigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á MCH vellinum.

Evander kom heimamönnum eftir eftir fimm mínútna leik með marki úr vítaspyrnu. Pione Sisto tvöfaldaði forskotið í lok fyrri hálfleiks eftir stoðsendingu frá Anders Dreyer. Anders Dreyer bætti svo sjálfur við þriðja markinu á 62. mínútu og innsiglaði öruggan sigur Midtjylland. Mikael Anderson kom inn á sem varamaður í liði Midtjylland á 72. mínútu.

Stefán Þórðarson byrjaði leikinn fyrir Silkeborg en var tekinn af velli þegar sex mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Midtjylland hefur farið vel af stað á tímabilinu en liðið situr í toppsætinu með 15 stig eftir sex umferðir. Silkeborg er í 6. sæti með 7 stig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“