fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Hinn ungi íslenski markvörður semur við Everton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. ágúst 2021 15:35

Cecila til hægri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cecilía Rán Rúnarsdóttir markvörður íslenska landsliðsins mun ganga í raðir Everton á Englandi eftir tímabilið. Cecilía er í dag hjá Örebro í Svíþjóð.

Cecilía yfirgaf Fylki síðasta vetur en hún hefur lengi verið með samkomulag við Everton um að ganga í raðir félagsins.

Cecilía þurfti hins vegar fyrst að spila í sterkari deild til að geta tekið skrefið, hún er aðeins 18 ára gömul og er gríðarlegt efni.

Cecilía lék sína fyrstu A-landsleiki á síðasta ári en hún hóf feril sinn með Aftureldingu áður en hún fór til Fylkis.

Everton leikur í efstu deild á Englandi en miklir fjármunir hafa komið inn í knattspyrnu kvenna þar í landi síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt