fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu breytinguna á Lukaku á tveimur árum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. ágúst 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Chelsea virðist vera í miklu betra formi en hann var fyrir tveimur árum þegar hann yfirgaf enska boltann.

Lukaku yfirgaf Manchester United árið 2019 en hann er nú mættur aftur. „Þegar ég gekk í raðir Inter þá greindum við líkama minn og allt hefur breyst,“ sagði Lukaku.

„Ég borða mikið af salati og fiski, þetta hefur haft frábær áhrif á mig. Ég tek líka vítamín og líður mjög vel.“

Lukaku gæti spilað gegn Arsenal um helgina í stórleik helgarinnar en mikil eftirvænting er fyrir frumraun hans.

„Ég borða salat í hádeginu, mikið af kjúklingabringum og shirataki núðlur. Eftir að ég breytti lífstíl þá líður mér miklu betur innan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“