fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Alfreð með sködduð liðbönd í ökkla eftir hálfgerða árás

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. ágúst 2021 10:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg í Þýskalandi er með sködduð liðbönd í ökkla og verður ekki Augsburg gegn Frankfurt í þýska boltanum um helgina.

Alfreð var einnig fjarverandi í fyrstu umferð en Alfreð meiddist í bikarleik rétt fyrir móti.

Framherjinn öflugi var þá tæklaður all hressilega og lýsti Hjörvar Hafliðason tæklingunni sem hálfgerðri árás á íslenska framherjann. Þetta kom fram í máli Hjörvars í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Alfreð er á síðasta ári samnings hjá Augsburg en þessi 32 ára framherji hefur verið afar óheppin með meiðsli síðustu ár.

Ekki kemur fram í þýskum miðlum hversu lengi Alfreð verður fjarverandi en íslenska landsliðið er á leið í verkefni í byrjun september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah