fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Tottenham beið ósigur í Portúgal

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 19. ágúst 2021 20:32

Dele Alli / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalska liðið Pacos de Ferreira vann 1-0 sigur á Tottenham í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. da Silva de Jesus skoraði sigurmark heimamanna á lokamínútu fyrri hálfleiks.

Nuno Espirito Santo gerði 11 breytingar á liðinu sem byrjaði leikinn gegn Man City á sunnudaginn. Nokkur ungstirni fengu að spreyta sig í liði Spurs, þar á meðal Dane Scarlett og Nile John.

Það gekk illa hjá Tottenham að skapa færi en liðið átti einungis þrjú skot í leiknum og ekkert á markið. Pacos menn voru skipulagðir og þéttir fyrir og tókst vel að loka á hlaup sóknarmanna Tottenham.

Seinni leikur liðanna verður leikinn á Tottenham vellinum í Lundúnum þann 26. ágúst næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða