fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Danmörk: Sævar Atli skoraði er Lyngby hélt toppsætinu

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 19:09

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby, Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon skoraði fjórða mark Lyngby í 4-2 sigri gegn F.Amager í dönsku b-deildinni í dag. Lyngby hefur unnið alla fimm leiki sína á tímabilinu og situr í toppsætinu með fullt hús stiga.

Freyr Alexandersson tók við liði Lyngby í sumar og fékk Sævar Atla til sín frá Leikni. Sævar kom inn á sem varamaður fyrir Lyngby í stöðunni 3-2 þegar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma og skoraði fjórða mark heimamanna í uppbótartíma.

Lyngby er á toppi deildarinnar með 15 stig eftir 5 leiki. F.Amager situr stigalaust á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær