fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Reyna að ýta á alla að fara í bólusetningu af ótta við boð og bönn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 16:00

Mbappe lét dæla í sig bóluefni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnufélög um alla Evrópu reyna nú að þrýsta á alla sína leikmenn að fara í bólusetningu við COVID-19 veirunni.

Félögin óttast að leikmenn sem bólusetja sig ekki fái ekki að ferðast í Evrópuleiki, svo dæmi séu tekin.

Mörg lönd taka ekki við óbólusettum farþegum og gætu knattspyrnumenn nú fallið undir þær reglur.

Fjöldi knattspyrnumanna hefur látið bólusetja sig en einhverjir hafa óttast bólusetningu, félögin reyna því að ýta við mönnum að bólusetja sig.

Bólusetningar ganga almennt vel á flestum stöðum en hvergi betur en á Íslandi þar sem stærstu hluti fólks hefur látið verja sig fyrir vágestinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“