fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Guðjohnsen og Campbell í landsliðshópi Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 15:00

Daníel Tristan Guðjohnsen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 karla mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í ágúst, en báðir leikirnir fara fram í Finnlandi.

Fyrri leikurinn fer fram 25. ágúst kl. 15:00 á Myyrmäki Football Stadium í Vantaa og sá síðari 27. ágúst kl. 11:00 á Mustapekka Arena í Helsinki.

Hópurinn er áhugaverður en þar má finna William Cole Campbell sem lék sinn fyrsta leik með meistaraflokki FH á dögunum og Daníel Tristan Guðjohnsen leikmann Real Madrid og son Eiðs Smára Guðjohnsen.

Bræður hans Sveinn Aron Guðjohnsen og Andri Lucas hafa báðir spilað fyrir yngri landslið Íslands en Daníel gæti nú spilað sína fyrstu leiki.

Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppn EM 2022. Þar er Ísland í riðli með Ungverjalandi, Eistlandi og Georgíu, en leikið verður dagana 22.-28. október í Ungverjalandi.

Hópurinn
Benóný Breki Andrésson – Bologna
Ásgeir Galdur Guðmundsson – Breiðablik
Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik
Hilmar Þór Kjærnested Helgason – Breiðablik
Lúkas Magni Magnason – Breiðablik
Rúrik Gunnarsson – Breiðablik
Arngrímur Bjartur Guðmundsson – FH
Baldur Kári Helgason – FH
William Cole Campbell – FH
Mikael Trausti Viðarsson – Fram
Ásberg Arnar Hjaltason – Fylkir
Heiðar Máni Hermannsson – Fylkir
Kristján Snær Frostason – HK
Hákon Dagur Matthíasson – ÍR
Róbert Quental Árnason – Leiknir R.
Jóhannes Kristinn Bjarnason – IFK Norrköping
Þorlákur Breki Þ. Baxter – Selfoss
Daníel Freyr Kristjánsson – Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson – Stjarnan
Daníel Tristan Guðjohnsen – Real Madrid

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“