fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Fimm leikmenn sem Real Madrid vill fá frítt næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 14:00

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hart í ári hjá mörgum knattspyrnufélögum eftir veiruna skæðu, veiran hefur haft gríðarleg áhrif á tekjur félaga og þá sérstaklega sú staðreynd að fólk hefur varla mátt mæta á völlinn í 18 mánuði.

Real Madrid er eitt þeirra félaga sem fundið hefur fyrir áhrifum veirunnar og hefur félagið nánast ekkert gert á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Samkvæmt spænskum blöðum er félagið að teikna upp fimm leikmenn sem félagið ætlar að reyna að klófesta næsta sumar og ekki borga krónu fyrir.

Kylian Mbappe og Paul Pogba eru báðir á óskalista félagsins en svo heppilega vill til að þeir verða samningslausir næsta sumar. Ekkert bendir til þess að Mbappe eða Pogba framlengi við PSG og Manchester United.

Samkvæmt spænskum miðlum eru forráðamenn Real einnig farnir að hlera Leon Goretzka, Antonio Rudiger og Eduardo Camavinga sem allir verða án samnings næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum