fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Blikar í sjöunda himni eftir sigur í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 11:01

Agla María Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir öruggan 7-0 sigur á KÍ KLaksvík í gær. Liðið mætir Gintra frá Lit­há­en eða Flora Tall­inn frá Eistlandi um sæti í 2. um­ferð Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram á laugardag.

Selma Sól Magnúsdóttir kom Blikum yfir á 28 mínútu en sex mínútum síðar var Karítas Tómasdóttir á skotskónum.

Tiffany Janea McCarty skoraði þriðja markið og Agla María Albertsdóttir því fjórða, Karítas skoraði svo annað mark sitt skömmu síðar.

Agla María skoraði annað mark sitt úr vítaspyrnu og kom Blikum í 6-0 áður en Selma Sól skoraði annað mark sitt og sjöunda Blika á lokamínútu leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær