fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Ótti í hreyfingunni vegna aukinnar notkunar á munntóbaki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 09:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan enska fótboltans óttast menn það að aukin notkun á munntóbaki verði til þess að leikmenn meiðist meira. Notkun á munntóbaki í Bretlandi hefur aukist mikið á síðustu tíu árum.

Flestir nota það sem kallað er „snus“ og er að mestu framleitt í Svíþjóð, slíkar vörur eru ólöglegar hér á landi.

Í enskum blöðum í dag er fjallað um málið og þann ótta sem ríkir vegna þess hversu mikil aukning er í notkun á meðal knattspyrnumanna.

Notkunin er mest í neðri deildum Englands en vitað er af leikmönnum í úrvalsdeildinni sem nota snus, má þar nefna Jamie Vardy og Victor Lindelöf.

Í fréttum segir að mikil notkun á tóbakinu verði til þess að leikmenn sofa ekki eins vel og þannig sé aukin hætta á meiðslum þeirra.

Einn stjóri segir frá því að 13 leikmenn hans noti nú tóbakið og hann hafi kallað til sérfræðing til að reyna að fá leikmenn til að hætta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“