fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Rúnar Már og félagar fengu skell í Evrópudeildinni – Andri Rúnar lék í tapi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 21:07

Rúnar Már Sigurjónsson í baráttunni í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson var í byrjunarliði Cluj sem tapaði 4-0 gegn Rauðu Stjörnunni í Serbíu í kvöld. Leikurinn var liður í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Um fyrri leik liðanna var að ræða.

Milan Pavkov, Aleksandar Katai, El Fardou Ben og Mirko Ivanic gerðu mörk serbneska liðsins.

Rúnar Már lék allan leikinn fyrir Cluj, sem er rúmenskur meistari. Lið hans á erfiðan seinni leik fyrir höndum í einvíginu.

Þá lék Andri Rúnar Bjarnason allan leikinn fyrir Esbjerg í 1-0 tapi gegn Fredericia í dönsku B-deildinni í dag.

Valence Nambishi skoraði fyrir Fredericia.

Esbjerg hefur farið illa af stað í deildinni og er aðeins með 2 stig eftir fimm leiki. Með liðinu leikur einnis Ísak Óli Ólafsson. Hann hefur verið að glíma við meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“