fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Lækaði bikinímyndir Love Island-stjörnu en tók það til baka – Er sagður í sambandi

433
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 19:30

Lillie Haynes. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, setti ,,like“ við fjöldan allan af bikinímyndum af Love Island-stjörnunni Lillie Haynes áður en hann tók það svo til baka.

Fréttirnar koma stuttu eftir að Grealish var gómaður á stefnumótaforritinu Raya. Um er að ræða forrit sem ríka, fræga og fallega fólkið notar. Á meðan hið venjulega fólk fer á Tinder þá er Raya forrit sem þú þarft að greiða fyrir. Ekki fá allir aðgang að Raya.

Sjá einnig: Grealish gómaður á stefnumótaforriti ríka og fræga fólksins – Blöðin telja hann vera á föstu

Bæði viðvera hans á stefnumótaforritinu og ,,lækin“ vekja athygli þar sem ensku blöðin telja Grealish eiga í ástarsambandi við Sasha Attwood.

Grealish varð dýrasti leikmaður í sögu enska boltans fyrir tíu dögum þegar Manchester City krækti í hann frá Aston Villa, kaupverðið voru 100 milljónir punda.

Jack Grealish og Sasha Attwood.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“