fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rifta öllu ef hann fer ekki hypja sig burt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 17:00

Samuel Umtiti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er tilbúið að rifta samningi Samuel Umtiti ef hann fer ekki frá félaginu á næstu tveimur vikum. Félagið vill losna við franska varnarmanninn af launaskrá.

Umtiti er einn af þeim leikmönnum sem Barcelona reynir að losna við af launaskrá til að en hann hefur verið tregur til þess að fara.

Stuðningsmenn Barcelona bauluðu á Umtiti í síðustu viku, þeir kenna honum meðal annars um að Lionel Messi yfirgaf félagið. Umtiti hefur neitað að lækka laun sín.

Lið í Frakklandi vilja fá Umtiti en hann vill halda í svipaðan launapakka sem gæti reynst erfitt. Ef hann yfirgefur ekki Barcelona ætlar félagið að rifta samningi hans og borga honum út samninginn, félagið vill ekki hafa hann lengur.

Umtiti hefur verið mikið meiddur og er ekki sami leikmaður og hann var þegar Barcelona festi kaup á honum fyrir fimm árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum