fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arteta sagður fúll og pirraður eftir tíðindi dagsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal er sagður ósáttur með það að félaginu hafi ekki tekist að krækja í Tammy Abraham sem var að yfirgefa Chelsea. Ensk blöð segja frá.

Þessi 23 ára gamli framherji yfirgaf Chelsea í dag og gekk í raðir Roma fyrir 34 milljónir punda.

Arteta vildi fá enska framherjann í sínar raðir en félaginu mistókst að ná samkomulagi við Chelsea.

Það er krísuástand hjá Arsenal sem tapaði í fyrstu umferð gegn Brentford og mikil neikvæðni er í kringum félagið.

Abraham var í stóru hlutverki hjá Chelsea undir stjórn Frank Lampard en Thomas Tuchel hafði engan áhuga á að nota hann og var hann því seldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“