fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Furðuleg færsla Ancelotti á Twitter vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 12:39

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki oft sem knattspyrnustjórar stíga fram á Twitter og hafna fréttum um það að félagið sem þeir stýra séu að festa kaup á leikmanni.

Í spænskum miðlum kom fram í morgun að Ancelotti væri að vinna að því að krækja í Cristiano Ronaldo frá Juventus.

Ronaldo fór frá Real Madrid fyrir þremur árum og gekk í raðir Juventus en hann hefur verið orðaður við brottför frá Ítalíu.

„Cristiano er goðsögn hjá Real Madrid sem ég elska og ber virðingu fyrir, ég hef aldrei íhugað að kaupa hann. Við horfum til framtíðar,“ skrifaði Ancelotti.

Ancelotti og Ronaldo unnu saman hjá Real Madrid og áttu gott samstarf en nú er ljóst að Ronaldo snýr ekki aftur til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“