fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Furðuleg færsla Ancelotti á Twitter vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 12:39

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki oft sem knattspyrnustjórar stíga fram á Twitter og hafna fréttum um það að félagið sem þeir stýra séu að festa kaup á leikmanni.

Í spænskum miðlum kom fram í morgun að Ancelotti væri að vinna að því að krækja í Cristiano Ronaldo frá Juventus.

Ronaldo fór frá Real Madrid fyrir þremur árum og gekk í raðir Juventus en hann hefur verið orðaður við brottför frá Ítalíu.

„Cristiano er goðsögn hjá Real Madrid sem ég elska og ber virðingu fyrir, ég hef aldrei íhugað að kaupa hann. Við horfum til framtíðar,“ skrifaði Ancelotti.

Ancelotti og Ronaldo unnu saman hjá Real Madrid og áttu gott samstarf en nú er ljóst að Ronaldo snýr ekki aftur til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“