fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Gefa það út hvenær Messi frumsýningin á sér stað í París

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 11:00

Þegar allt lék í lyndi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er að koma sér fyrir í París en þessi magnaði knattspyrnumaður gekk í raðir félagsins í síðustu viku á frjálsri sölu frá Barcelona.

Messi hafði verið í mánaðar sumarfríi og þarf því tíma til að komast í takt og æfir nú að krafti á æfingasvæði PSG.

Messi mun ekki spila með PSG um komandi helgi en hann verður frumsýnd í leik gegn Reims þann 29 ágúst.

Þessi magnaði leikmaður ætlaði sér að vera áfram hjá Barcelona en hræðileg fjárhagstaða félagsins kom í veg fyrir það.

Messi og PSG eru til alls líklegir í Meistaradeildini í vetur en liðið hefur styrkt sig gríðarlega frá síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“