fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Gefa það út hvenær Messi frumsýningin á sér stað í París

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 11:00

Þegar allt lék í lyndi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er að koma sér fyrir í París en þessi magnaði knattspyrnumaður gekk í raðir félagsins í síðustu viku á frjálsri sölu frá Barcelona.

Messi hafði verið í mánaðar sumarfríi og þarf því tíma til að komast í takt og æfir nú að krafti á æfingasvæði PSG.

Messi mun ekki spila með PSG um komandi helgi en hann verður frumsýnd í leik gegn Reims þann 29 ágúst.

Þessi magnaði leikmaður ætlaði sér að vera áfram hjá Barcelona en hræðileg fjárhagstaða félagsins kom í veg fyrir það.

Messi og PSG eru til alls líklegir í Meistaradeildini í vetur en liðið hefur styrkt sig gríðarlega frá síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag