fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fær þunga refsingu – Skallaði og barði vin sinn fyrir framan alla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcao varnarmaður Galatasaray í Tyrklandi er í veseni eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik gegn Giresunspor um helgina.

Marcao var ekki í sínu besta skapi þegar Galatasaray vann 2-0 sigur en hann réðst á liðsfélaga sinn Kerem Akturkoglu.

Marcao gekk að Akturkoglu og skallaði hann, skömmu síðar kýldi hann svo Akturkoglu í tvígang og verður honum refsað fyrir það.

Sagt er að Marcao getti át von á tíu leikja banni en hann var rekinn af velli eftir atvikið.

Galatasaray hefur staðfest að félagið muni taka á málinu en atvikið ótrúlega má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag