fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Berglind Björg færir sig um set – Frá Frakklandi til Svíþjóðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 09:25

Berglind Björg Þorvaldsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvalsdóttir hefur samið við sænska liðið Hammarby út næsta ári. Frá þessu var greint í dag.

Þessi 29 ára gamli íslenski sóknarmaður lék áður með Le Havre í Frakklandi en liðið féll úr úrvalsdeildinni þar í landi í vor.

Berglind er reynslumikill leikmaður sem hefur lengst af spilað með Breiðabliki hér á landi en hún ólst upp hjá ÍBV:

Berglind hefur farið víða í atvinnumennsku og lék meðal annars með stórliði AC Milan á Ítalíu. Hammarby situr í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar í Svíþjóð en Berglind samdi við liðið til ársins 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag