fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Ben Davies gengur til liðs við Sheffield United frá Liverpool

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 16. ágúst 2021 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Davies, varnarmaður Liverpool, er genginn til liðs við Sheffield United á láni. Liverpool hefur staðfest þetta.

Davies kom til Liverpool í febrúar síðastliðnum þegar mikil meiðslavandræði voru innan herbúða liðsins. Davies fékk hins vegar lítið að spila og nú eru þeir Virgil van Dijk, Joe Gomez, Joel Matip, sem og nýji maðurinn, Ibrahima Konate allir orðnir heilir og klárir.

Davies verður á láni hjá Sheffield út tímabilið og mun reyna að hjálpa þeim að komast strax aftur upp um deild en liðið féll í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi