fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Sanchez tæklaði Kevin de Bruyne á lokasekúndunum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 16. ágúst 2021 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham mætti öflugt til leiks þegar það tók á móti Englandsmeisturum í Man City á Tottenham vellinum á sunnudaginn. Son Heung-min skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu með frábæru skoti fyrir utan teig.

Það var sérlega áberandi hversu ágengir varnarmenn Tottenham voru í leiknum en þeir létu sóknarmenn Man City aldrei í friði og voru stöðugt í bakinu á þeim og að narta í hælana á þeim.

Gott dæmi um það var þegar miðvörðurinn Davinson Sanchez tæklaði boltann af Kevin de Bruyne á lokasekúndum leiksins. Kevin de Bruyne kom inn á sem varamaður fyrir City en tókst ekki að jafna metin.

Myndskeiðið má sjá hér að neðan.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag