fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Þetta eru launin sem Pogba getur fengið í París næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. ágúst 2021 16:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn PSG eru byrjaðir að vinna að því að krækja í Paul Pogba á frjálsri sölu næsta sumar en Pogba verður þá samningslaus.

Franski miðjumaðurinn hefur hingað til ekki haft einn einasta áhuga á að skrifa undir nýjan samning hjá United.

Samkvæmt frönskum miðlum hefur PSG nú þegar látið það berast til Pogba að hann geti þénað 510 þúsund pund á viku hjá félaginu ef hann kemur frítt eftir ár.

Forráðamenn PSG höfðu haft áhuga á að kaupa Pogba í sumar en óvænt staða Lionel Messi varð til þess að aurarnir fóru í hann.

Pogba er frá Frakklandi og það gæti heillað hann að mæta í stjörnuprýtt lið PSG og fá 90 milljónir íslenskra króna í laun á viku.

Pogba var í byrjunarliði United í 5-1 sigri á Leeds um helgina þar sem franski miðjumaðurinn lagði upp fjögur mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi