fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Algjör óvissa um hvort eða hversu margir geta mætt og stutt landsliðin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. ágúst 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Algjör óvissa ríkir um það hvort og þá hversu marga miða KSÍ getur selt á landsleiki nú í haust. Karla og kvenaliðin eiga mikilvæga leiki í undankeppni HM.

Þrátt fyrir að um allan heim sé nú vel mætt á íþróttakappleiki eru miklar takmarkanir á Íslandi.

„Vegna fjölda fyrirspurna vill KSÍ upplýsa að vegna óvissu um samkomutakmarkanir getur KSÍ enn sem komið er ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á A-landsleiki haustsins (kvenna og karla). KSÍ mun bíða með ákvörðun um miðasölu þar til skýrist hvaða reglur muni gilda í september,“ segir í yfirlýsingu KSÍ.

Núverandi takmarkanir gera ráð fyrir 200 einstaklingum í hvert hólf en óvíst er hversu mörgum hólfum KSÍ getur komið upp ef þær takmarkanir gilda innanlands í september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag