fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Kom hreint fram með ömurlega stöðu og skuldahalann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. ágúst 2021 12:59

Joan Laporta. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta forseti Barcelona hefur sett spilin á borðið er varðar hræðilega stöðu félagsins, Barcelona á varla fyrir salti í grautinn.

Skuldastaða félagsins er svakaleg en Laporta kom hreint fram í dag og sagði félagið skulda 1,15 milljarð punda. Félagið skuldar því yfir 200 milljarða íslenskra króna.

Launakostnaður félagsins er svakalegur en Laporta segir hann nú vera 103 prósent af tekjum félagsins, sökin er þó ekki hjá Laporta heldur Josep Maria Bartomeu fyrrum forseta félagsins.

Laporta tók við á nýjan leik í október eftir að Josep Maria Bartomeu hafði tekið margar vondar ákvarðanir og komið félaginu í klandur.

Félagið er að reyna að laga rekstur sinn og taka nú leikmenn margir hverjir á sig launalækkun. Lionel Messi varð að fara frá félaginu vegna þess hversu illa félagið er rekið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi